17-Aðbúnaður Eyrarbakkaverzlunar
Síðustu dagar einokunarinnar Frá aldaöðli hafði ein hin stærsta og umfangsmesta verzlun landsins verið rekin á Eyrarbakka. Um langt skeið var hún talin meðal hinna illræmdustu einokunarverzlana Dana, er þeir…
Síðustu dagar einokunarinnar Frá aldaöðli hafði ein hin stærsta og umfangsmesta verzlun landsins verið rekin á Eyrarbakka. Um langt skeið var hún talin meðal hinna illræmdustu einokunarverzlana Dana, er þeir…
Ferjur og flutningar Langir vegir og vondir, svo og hafnleysið við suðurströnd landsins, alla leið austan frá Hornafirði og vestur á Reykjanes, höfðu meiri erfiðleika í för með sér en…
Bakkinn og Bakkamenn Niður við sjóinn og á strandlengjunni milli ánna, þ. e. Þjórsár að austan og Ölfusár að vestan, eru þorp tvö, Eyrarbakki og Stokkseyri, sem einu nafni hafa…
Áður en hefti þetta væri fullsett, bar að hendi andlát höfundarins, Jóns Pálssonar, fyrrverandi aðalféhirðis. Hann lézt að heimili sínu, Laufásvegi 59 í Reykjavík, föstudaginn 18. janúar síðastliðinn [1946] á…
Til þess var eigi ætlazt af minni hálfu, að neitt það, er ég hef safnað, kæmi út á prenti, heldur geymdist það sem handrit fyrst um sinn, er svo síðar…
VI. Nokkurir spádraumar. Dreymi mann tungl, boðar það skipstapa og jafnmörg mannslíf sem tunglin eru mörg. sól, boðar það mannslát. stjörnur, boðar það barnadauða og veikindi. gull, boðar það sólskin…
Pálsmessa (25. janúar) Heiðskírt veður og himinn klár á helga Pálusmessu, mun það boða mjög gott ár, marka eg það af þessu. En ef þokan Óðins-kvon á þeim degi…
Blómin, frostrósirnar og hrímið Loka blómin eigi „bæ“ sínum undir nóttina og svefninn og opna hann árla morguns, er sólin skín á hauður og haf? Blikna þau eigi fyrr og…
„Landsynningsgrallarinn“ Fisktegund ein, sem efalaust lifir hér við allar strendur landsins og er algeng mjög í Eyrarbakkabugðunni, er hinn svonefndi skarkoli, en því nafni er hann þó eigi nefndur austur…
Sólfarsvindur á vorum og fram eftir sumri, en norðankul á nóttum. Um miðjan morgun lygnir, og um dagmálabilið er kominn breyskjuhiti með andvara af suðri. Fer svo fram allt að…