Bjarki Sveinbjörnsson

17-Aðbúnaður Eyrarbakkaverzlunar

Síðustu dagar einokunarinnar Frá aldaöðli hafði ein hin stærsta og umfangsmesta verzlun landsins verið rekin á Eyrarbakka. Um langt skeið var hún talin meðal hinna illræmdustu einokunarverzlana Dana, er þeir höfðu rekið hér á landi. Lengi vel var hún í höndum kaupmanna þeirra, er áður voru í förum til Finnmerkur, hinna verstu manna við að […]

17-Aðbúnaður Eyrarbakkaverzlunar Read More »

16-Ferðalögin

Ferjur og flutningar Langir vegir og vondir, svo og hafnleysið við suðurströnd landsins, alla leið austan frá Hornafirði og vestur á Reykjanes, höfðu meiri erfiðleika í för með sér en svo, að sambærilegt væri við nokkur önnur héruð landsins. Þá var engum vagni hægt heim að aka, engin brú yfir neina á, enginn lagður vegur

16-Ferðalögin Read More »

10-Veðurspárnar og dýrin

„Landsynningsgrallarinn“ Fisktegund ein, sem efalaust lifir hér við allar strendur landsins og er algeng mjög í Eyrarbakkabugðunni, er hinn svonefndi skarkoli, en því nafni er hann þó eigi nefndur austur þar, heldur landsynningsgrallari. Grallaranafnið er sennilega til komið af því, að fiskurinn er flennistór og flatur eins og stór opin bók, en hinir módökku dílar

10-Veðurspárnar og dýrin Read More »