You are currently viewing Bakkagerði

Bakkagerði

Bakkagerði var þurrabúð í Traðarholtslandi, byggt af Guðjóni Pálssyni árið 1905. Það fór í eyði 1921, en ábúandinn, sem þar var þá, Guðmundur Sigurðsson frá Sjónarhól, gerði sér nýtt býli annars staðar, er hann nefndi Hvanneyri, sjá þar.

Leave a Reply