Tíðaborg Tíðaborg var þurrabúð í Stokkseyrarheiði og var í byggð aðeins tvö ár, 1820-22. Þar bjó Jón Brandsson yngri frá Roðgúl. áður bóndi í Ranakoti efra. Sagt er, að byggðin þar hafi lagzt af vegna reimleika (sbr. Ísl. sagnaþ. og þjóðs. VIII, 105). Post author:Bjarki Sveinbjörnsson Post published:02.06.2018 Tags: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Read more articles Previous PostSætún Next PostTjarnarkot Leave a Reply Cancel replyCommentEnter your name or username to comment Enter your email address to comment Enter your website URL (optional) Δ