You are currently viewing Tjörn

Tjörn

Tjörn er byggð árið 1884 af mad. Ingibjörgu, ekkju síra Gísla Thorarensens á Ásgautsstöðum, og Páli, syni hennar. Seinna var bærinn kenndur við hann og kallaður Pálsbær, en Tjarnarnafnið hélzt þó, er nýtt býli var reist þar hjá.

Leave a Reply