Þóruhús er aðeins nefnt í manntali 1703. Á árunum 1681-1703 bjó þar Þórunn Jónsdóttir ekkja með syni sínum, Jóni Eyjólfssyni, síðast bónda á Syðsta-Kekki.
Þóruhús


Þóruhús er aðeins nefnt í manntali 1703. Á árunum 1681-1703 bjó þar Þórunn Jónsdóttir ekkja með syni sínum, Jóni Eyjólfssyni, síðast bónda á Syðsta-Kekki.