Grímsbær

Grímsbær

Grímsbær var byggður árið 1889 af Njáli Símonarsyni, er þar bjó fyrstur. Árið 1903 var bærinn skírður upp og nefndur ...
Gimli

Gimli

Gimli heitir samkomuhús og þinghús hreppsins. Það var byggt árið 1921 ...
Geirakot

Geirakot

Geirakot er kennt við Olgeir Jónsson frá Grímsfjósum. sem hefir búið þar sem einsetumaður síðan 1920. Það var upphaflega sjóbúð ...
Garður

Garður

Garður er byggður árið 1941 af Böðvari Tómassyni útgerðarmanni. Það er timburhús á steyptum kjallara, múrhúðað utan ...
Garðsstaðir

Garðsstaðir

Garðsstaðir eru einn af Beinateigsbæjunum. Þar var upphaflega sjóbúð Magnúsar Teitssonar. Þegar hann seldi Jóni Þorsteinssyni Garðbæ 1891, flutti hann ...
Garðhús

Garðhús

Garðhús eru byggð 1890 af Einari Einarssyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar lengi síðan ...
Folald

Folald

Folald svonefnt í manntalsbók Ám. 1831 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það. Þannig nefndu menn þar eystra afbýli af ...
Félagshús

Félagshús

Félagshús nefndist vörugeymsluhús það hið mikla, er Grímur í Nesi reisti á Stokkseyri árið 1893. Það var 36 X 12 ...
Fagridalur

Fagridalur

Fagridalur er byggður árið 1912 af Jóni Þorsteinssyni járnsmið, er áður bjó í Garðbæ og á Brávöllum ...
Eiríkshús

Eiríkshús

Eiríkshús var kennt við Eirík Jónsson trésmið frá Ási í Holtum, er byggði það árið 1898 og bjó þar, unz ...