Ólafsvellir Ólafsvellir (stundum ritað Ólafsvöllur) eru byggðir árið 1899 af Ólafi Sæmundssyni frá Húsagarði á Landi og við hann kenndir. Ólafur var bróðir þeirra Filippusar í Klofa og Hafliða á Fossi. Hann bjó síðar á Melabergi á Miðnesi. Post author:Bjarki Sveinbjörnsson Post published:06.02.2018 Tags: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Read more articles Previous PostÓlafshús Next PostPálmarshús Leave a Reply Cancel replyCommentEnter your name or username to comment Enter your email address to comment Enter your website URL (optional) Δ