Sigurgrimur var fæddur að Holti i Stokkseyrarhreppi hinn 5. júní 1896. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi og oddviti i Holti og kona hans, Ingibjörg Gísladóttir. Hann lauk prófi frá búnaðarskólanum á Hvanneyri árið 1915. Hinn 25. júni árið 1921 kvæntist Sigurgrimur Unni Jónsdóttur frá Jarlsstöðum i Bárðardal. bau tóku við búsforráðum í Holti það sama ár. Unnur lést 3. april 1973.