Jónas fæddist 7. september 1896 á Kárastöðum í Skagafirði. Hann lauk kennaraprófi árið 1920, en 1925-26 dvaldist hann við nám í Englandi og Þýskalandi. Jónas kenndi við barnaskólann á Stokkeyri árin 1920-29, og var skólastjóri þar frá 1929-31, en þá varð hann kennari við Austurbæjarskólann í Reykjavík, þar sem hann var yfirkennari frá 1945-60