Knarrarósviti Knarrarósviti var reistur í júnímánuði 1939. Hann stendur á svonefndum Baugsstaðakampi nálægt Fornu-Baugsstöðum. Vitinn er 25 metrar á hæð að meðtöldu ljóskeri, vegleg og snotur bygging. Vitavörður er Páll bóndi Guðmundsson á Baugsstöðum. Post author:Bjarki Sveinbjörnsson Post published:06.02.2018 Tags: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Read more articles Previous PostKlöpp Next PostKot Leave a Reply Cancel replyCommentEnter your name or username to comment Enter your email address to comment Enter your website URL (optional) Δ