You are currently viewing Ísólfsskáli

Ísólfsskáli

Ísólfsskáli var kenndur við Ísólf Pálsson organista og tónskáld, er byggði hús þetta árið 1899 og bjó þar, unz hann fluttist til Reykjavíkur 1912. Ísólfsskáli fór í eyði 1916, og bjó Magnús kaupmaður Gunnarsson þar síðast.

Leave a Reply