Hótel Stokkseyri er byggt árið 1943 af hlutafélagi nokkurra manna og hefir verið rekið síðan sem gistihús og samkomustaður. Hótelið stendur að nokkru á grunni Félagshússins.
Hótel Stokkseyri


Hótel Stokkseyri er byggt árið 1943 af hlutafélagi nokkurra manna og hefir verið rekið síðan sem gistihús og samkomustaður. Hótelið stendur að nokkru á grunni Félagshússins.