You are currently viewing Heiðarhvammur

Heiðarhvammur

Heiðarhvammur hét fyrst Bugakot og svo Bjarnastaðir, sjá þar. Árið 1910 fluttist þangað Ólafur Guðmundsson ferjumaður frá Sandhólaferju, faðir Kjartans, fyrrum bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, og skírði hann bæinn Heiðarhvamm. Síðast bjó þar Júlíus Gíslason frá Ásgautsstöðum. Hann fluttist að Syðsta-Kekki 1914, og fór Heiðarhvammur þá í eyði.

This Post Has One Comment

Leave a Reply