Aldaminni

Aldaminni

Aldarminni er byggt árið 1901 af Einari Jónssyni, áður bónda í Götu. og Guðlaugi Skúlasyni, síðar bónda í Sírnonarhúsum. Jón ...
Akbraut

Akbraut

Akbraut er byggð árið 1920 af Jóni Kristjánssyni, bróðursyni Magnúsar Teitssonar. Jón fluttist til Reykjavíkur og dó þar ...
Aftanköld

Aftanköld

Aftanköld var upphaflega skemma, er Jón Adólfsson í Grímsfjósum byggði aftan við bæinn á Stokkseyri á árunum 1860-65. þá er ...
Aðalsteinn

Aðalsteinn

Aðalsteinn er byggður 1910 af Guðmundi Guðmundssyni, síðast í Brautartungu. Þetta er annað af fyrstu tveim steinhúsunum, sem byggð voru ...
Adólfshús

Adólfshús

Adólfshús er kennt við Adólf Adólfsson á Stokkseyri. Talið er, að hann hafi byggt hús þetta árið, sem hann sleppti ...
Þingholt

Þingholt

Þingholt var nýbýli hjá Brattsholti, sem nú er komið í eyði aftur. Það var byggt árið 1940 af Þorkeli Einarssyni, ...
Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll

Vestri-Rauðarhóll var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist áður Litli-Rauðarhóll og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og ...
Vestra-Stokkseyrarsel

Vestra-Stokkseyrarsel

Vestra-Stokkseyrarsel var hjáleiga frá Stokkseyri og upphaflega sel þaðan, sjá nánara um það við Stokkseyrarsel. Það er og kallað Vestursel ...
Teitssel

Teitssel

Teitssel var hjáleiga frá Hæringsstöðum. Í Jarðabók ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi hafi verið byggð fyrir minni þálifandi manna ...
Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel

Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, ...