Helluhóll

Helluhóll

Helluhóll er aðeins nefndur í manntalsbók Árnessýslu 1802. Þar bjó þá Erlendur Bjarnason, áður bóndi í Hellukoti. Kot þetta hefir ...
Helgahús

Helgahús

Helgahús var kennt við Helga Jónsson verzlunarstjóra Kaupfélagsins Ingólfs, sem bjó þar frá 1907-26, er hann fluttist til Reykjavíkur. Það ...
Heiði

Heiði

Heiði var þurrabúð hjá Brattsholti, kölluð öðru nafni Trýni manna á milli. Þar byggðu árið 1879 Jón Jónsson og Hildur ...
Heiðarhvammur

Heiðarhvammur

Heiðarhvammur hét fyrst Bugakot og svo Bjarnastaðir, sjá þar. Árið 1910 fluttist þangað Ólafur Guðmundsson ferjumaður frá Sandhólaferju, faðir Kjartans, ...
Hafsteinn

Hafsteinn

Hafsteinn er byggður árið 1910 af Hreini Kristjánssyni, síðar bónda í Símonarhúsum. Hafsteinn er fyrsta steinhúsið á Stokkseyri og Eyrarbakka, ...
Götuhús

Götuhús

Götuhús eru byggð árið 1897 af Sæmundi steinsmið Steindórssyni frá Stóru-Sandvík, og bjó hann þar fyrstur ...
Grund

Grund

Grund er byggð árið 1906 af Gísla Gíslasyni, áður bónda í Bugum, og bjó hann þar til æviloka ...
Grímsbær

Grímsbær

Grímsbær var byggður árið 1889 af Njáli Símonarsyni, er þar bjó fyrstur. Árið 1903 var bærinn skírður upp og nefndur ...
Gimli

Gimli

Gimli heitir samkomuhús og þinghús hreppsins. Það var byggt árið 1921 ...