You are currently viewing Brekkuholt

Brekkuholt

Brekkuholt er byggt árið 1907 af Ingimundi Eiríkssyni frá Haugakoti í Flóa. Brún var byggð árið 1896 af Magnúsi Teitssyni. Þá er lokið var bæjargerðinni, kvað hann:

Þessi heitir bær á Brún,
byggður rétt hjá flóði,
fylgir hvorki tröð né tún,
telst þar lítill gróði.

Brún er nú í eyði, en húsið notað sem sumarbústaður.

Leave a Reply