Bræðraborg 2 Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað Minni-Bræðraborg eða Eystri-Bræðraborg til aðgreiningar frá síðastnefndu húsi. Post author:Bjarki Sveinbjörnsson Post published:04.02.2018 Tags: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Read more articles Previous PostBræðraborg 1 Next PostBúð Leave a Reply Cancel replyCommentEnter your name or username to comment Enter your email address to comment Enter your website URL (optional) Δ