You are currently viewing Bjarnahús

Bjarnahús

Bjarnahús er kennt við Bjarna Grímsson bónda á Stokkseyri, er bjó þar allan sinn búskap og stækkaði það nokkuð. Húsið byggði Eiríkur Jónsson trésmiður frá Ási í Holtum árið 1901 og seldi Bjarna Grímssyni sama ár. Eftir að Bjarni fluttist til Reykjavíkur 1926, bjó Sigurður Sigurðsson bóndi á Stokkseyri í Bjarnahúsi og nú Katrín, ekkja hans, en þau hafa verið hinir eiginlegu bændur á heimajörðinni Stokkseyri hin síðari ár.

Leave a Reply