Bjarki Sveinbjörnsson

Gímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á fjósstæði heimajarðarinnar af manni þeim, er Grímur hét og býlið er við kennt. Grímsfjós fylgdu austurparti Stokkseyrar, og hélzt svo allt til þess, er erfingjar Adólfs Petersens á Stokkseyri seldu þau Grími í Nesi um

Gímsfjós Read More »

Kalastaðir

Kalastaðir voru hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í bændatali 1681. Um nafnið er nokkur ágreiningur. Í bændatali 1681, sem er elzta heimildin, er ritað Kalastaðir, í manntali 1703 Kaðalstaðir og í Jarðab. ÁM. 1708 Kaðlastaðir. Í yngri heimildum eru þessi nöfn notuð sitt á hvað, einkum hið fyrstnefnda og hið síðastnefnda. Enginn vafi

Kalastaðir Read More »

Holt

Holt kemur fyrst við sögu árið 1508, svo að vitað sé, í sambandi við jarða. kaup. Hinn 30. nóv. það ár keypti Páll Þórðarson jörðina Hróarsholt í Flóa af Stefáni biskupi Jónssyni og galt upp í andvirðið m. a. jarðirnar Tóftir og Holt í Gaulverjabæjarsókn í Flóa, svo sem mælt er í bréfinu, biskupinum og

Holt Read More »

Ásgautsstaðir 1

Ásgautsstaða er fyrst getið í Landnámu: „Ölvir hafði landnám allt fyrir útan Grímsá, Stokkseyri ok Ásgautsstaði (Íslendinga sögur I, 220). Ásgautur sá, er bærinn er við kenndur, er hvergi nefndur annars staðar en í bæjarnafninu. En líklegt má telja, að hann hafi verið skjólstæðingur Hásteins landnámsmanns Atlasonar eða sona hans.

Ásgautsstaðir 1 Read More »