Ásgautsstaðir 1

Ásgautsstaða er fyrst getið í Landnámu: „Ölvir hafði landnám allt fyrir útan Grímsá, Stokkseyri ok Ásgautsstaði (Íslendinga sögur I, 220). Ásgautur sá, er bærinn er við kenndur, er hvergi nefndur annars staðar en í bæjarnafninu. En líklegt má telja, að hann hafi verið skjólstæðingur Hásteins landnámsmanns Atlasonar eða sona hans.

Continue ReadingÁsgautsstaðir 1