Gata
Gata var hjáleiga frá Stokkseyri, og er hennar getið fyrst í manntali 1703. Fyrir þann tíma, sennilega löngu fyrr, var býli þessu skipt í tvennt og úr því byggt annað,…
Starkaðarhús
Starkaðarhús voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í Þingb. Árn. 15. maí 1699. Nafnið er ritað með ýmsu móti fyrr á tímum: Starkadshús manntal 1703,…
Dvergasteinar
Dvergasteinar voru hjáleiga frá Stokkseyri, og höfum vér fyrst séð þeirra getið í manntali 1703 og nefnast þar Dvergasteinn. Í Jarðabók ÁM. 1708 og jafnan síðan nefnist býlið Dvergasteinar. Hjáleiga…
Eystri-Móhús
Þau voru hjáleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703 með nafninu Austari-Móahús. Í Jarðabók ÁM. 1708 nefnist býlið Litlu-Móhús, og mun það vera hið upphaflega nafn…
Vestri-Móhús
Vestri-Móhús voru hjáleiga frá Stokkseyri og nefndust fyrrum Stóru-Móhús til aðgreiningar frá Litlu-Móhúsum, er nefndust síðar Eystri-Móhús (Þingb. Ám. 7. des. 1702 og Jarðabók ÁM. 1708), en upphaflega voru bæði…
Ranakot
Ranakot var hjáleiga frá Stokkseyri og er getið fyrst í manntali 1703. Bærinn dregur nafn af hæðardragi því, er hann stendur á og myndaði dálítinn rana vestur á milli dælanna,…