Bjarki Sveinbjörnsson

Gömlufjós

Gömlufjós voru afbýli frá Traðarholti og er getið aðeins í Jarðab. ÁM. 1708. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið byggð í manna minni á fjósstæði heimajarðarinnar, byggðin varað um nokkur ár, en hafi síðan í auðn legið um 30 ár. Samkvæmt því hafa Gömlufjós verið í byggð hér um bil á árunum 1665-1675 eða

Gömlufjós Read More »

Grjótlækur

Grjótlækur var hjáleiga frá Traðarholti og er getið fyrst í byggingarbréfi fyrir Skipum 1591, enda segir í Jarðabók ÁM. 1708, að hjáleiga þessi sé byggði fyrir manna minni. Grjótlækur fylgdi áður fyrr jafnan Traðarholtstorfunni í kaupum og sölum. Ekki höfum vér fundið heimildir fyrir því, hvenær hann varð séreign, en fyrir síðustu aldamót var Símon

Grjótlækur Read More »

Grímsfjós

Grímsfjós voru háleiga frá Stokkseyri, og er þeirra getið fyrst í manntali 1703. Hjáleiga þessi hefir öndverðlega verið byggð á fjósstæði heimajarðarinnar af manni þeim, er Grímur hét og býlið er við kennt. Grímsfjós fylgdu austurparti Stokkseyrar, og hélzt svo allt til þess, er erfingjar Adólfs Petersens á Stokkseyri seldu þau Grími í Nesi um

Grímsfjós Read More »

Gljákot

Það var hjáleiga frá Hæringsstöðum, og er þess getið fyrst, svo að kunnugt sé, í bændatali 1681. Í Jarðab. ÁM. 1708 segir, að hjáleiga þessi sé byggð fyrir manna minni. Gljákot fylgdi jafnan heimajörðinni, og svo er enn um þann helming þess, sem er eign Þorleifsgjafarsjóðsins. Hinn helmingur Gljákots gekk að erfðum til barna Gunnars

Gljákot Read More »

Eystri-Rauðarhóll

Hann var hjáleiga frá Stokkseyri og nefndist fyrrum Rauðarhóll án frekari aðgreiningar og er getið fyrst með því nafni í manntali 1703 og Jarðab. ÁM. 1708. Eftir að nýtt býli var byggt úr Rauðarhólnum einhvern tíma fyrir 1600, þurfti að aðgreina býlin nánara. Var nýja býlið þá í fyrstu nefnt LitliRauðarhóll, en smám saman var

Eystri-Rauðarhóll Read More »