Stokkseyrarsel
Stokkseyrarsel var upphaflega sel frá Stokkseyri, eins og nafnið bendir til, en varð síðar hjáleiga þaðan. Svo vel vill til, að áreiðanleg heimild er fyrir hendi um það, hvenær byrjað var að hafa þar í seli. Í vitnisburðarbréfi Odds Grímssonar á Hrauni um landamerki Stokkseyrar og Hrauns um 1560 segir svo, að Eyjólfur heitinn Þorvaldsson […]


