Bræðraborg 2
Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað Minni-Bræðraborg eða Eystri-Bræðraborg til aðgreiningar frá síðastnefndu húsi.
Bræðraborg II var byggð árið 1899 af bræðrunum Ingimundi og Jóni Vigfússonum austan úr Holtum. Hús þetta er líka kallað Minni-Bræðraborg eða Eystri-Bræðraborg til aðgreiningar frá síðastnefndu húsi.
Bræðraborg I var byggð árið 1896. Hana byggðu bræðurnir Guðmundur Sæmundsson kennari, sem bjó þar lengi, og Lénharður Sæmundsson söðlasmiður, sem bjó þar fá ár. Til aðgreiningar frá samnefndu húsi…
Brekkuholt er byggt árið 1907 af Ingimundi Eiríkssyni frá Haugakoti í Flóa. Brún var byggð árið 1896 af Magnúsi Teitssyni. Þá er lokið var bæjargerðinni, kvað hann: Þessi heitir bær…
Brekka er byggð 1896 af Ólafi Jónssyni, fyrr bónda í Gerðum í Flóa. Hann fluttist síðar til Reykjavíkur.
Brávellir eru byggðir 1908 af þeim Jóni Þorsteinssyni járnsmið frá Kolsholtshelli og Theódór Jónssyni frá Álfsstöðum. Theódór fluttist síðar til Reykjavíkur og dó þar.
Brautarholt var sama býli sem áður hét Árnatóft, sjá þar, og breytti Kristján Hreinsson um nafn á því 1903. Síðasti búandi þar var Helgi Halldórsson. Hann fluttist að Grjótlæk 1911,…
Blómsturvellir voru byggðir árið 1910 af Brynjólfi Gíslasyni frá Þverspyrnu í Ytrihrepp. Hann fluttist síðan til Reykjavíkur.
Bjarnastaðir voru kenndir við Bjarna formann Nikulásson, er þar bjó, og var nafn þetta notað á árunum 1903-10. Býli þetta hét fyrst Bugakot, en síðast Heiðarhvammur, sjá þau.
Bjarnahús er kennt við Bjarna Grímsson bónda á Stokkseyri, er bjó þar allan sinn búskap og stækkaði það nokkuð. Húsið byggði Eiríkur Jónsson trésmiður frá Ási í Holtum árið 1901…