Bjarki Sveinbjörnsson

Félagshús

Félagshús nefndist vörugeymsluhús það hið mikla, er Grímur í Nesi reisti á Stokkseyri árið 1893. Það var 36 X 12 álnir að stærð, þrjár hæðir og sterklega viðað og þiljað í hólf og gólf. Austurhluta hússins seldi Grímur 1896 Birni Kristjánssyni og verzlunarfélögum hans, en þeir seldu aftur 1898 Edinhorgarverzlun í Reykjavík. Þegar Edinborg hætti

Félagshús Read More »

Djúpidalur

Djúpidalur var byggður árið 1891 af Jónasi íshúsverði Jónssyni frá Ranakoti efra. Jónas var kallaður „drottinn minn“. Því sagði hann í gamni: ,,Eignist eg son, þá mun hann guðs son kallaður verða.“ Nikulás Helgason keypti bæinn af Jónasi og bjó þar fáein ár. Þá kvað Magnús Teitsson: Eignast fyrir aura val ónýtt fúahreysi, Nikulás í

Djúpidalur Read More »