Folald
Folald svonefnt í manntalsbók Ám. 1831 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það. Þannig nefndu menn þar eystra afbýli af öðrum kotum eða hjáleigum, sbr. t.d. Gamla-Hraunskot, sem nefnt var…
Folald svonefnt í manntalsbók Ám. 1831 er sama býli sem Kumbaravogskot, sjá það. Þannig nefndu menn þar eystra afbýli af öðrum kotum eða hjáleigum, sbr. t.d. Gamla-Hraunskot, sem nefnt var…
Félagshús nefndist vörugeymsluhús það hið mikla, er Grímur í Nesi reisti á Stokkseyri árið 1893. Það var 36 X 12 álnir að stærð, þrjár hæðir og sterklega viðað og þiljað…
Fagridalur er byggður árið 1912 af Jóni Þorsteinssyni járnsmið, er áður bjó í Garðbæ og á Brávöllum.
Eiríkshús var kennt við Eirík Jónsson trésmið frá Ási í Holtum, er byggði það árið 1898 og bjó þar, unz hann fluttist til Reykjavíkur árið 1903. Seldi hann húsið þá…
Eiríksbakki var kenndur við Eirík Magnússon frá Háfshól í Holtum, er byggði hann árið 1902. Þetta var einn af Sjónarhólsbæjunum. Þar er nú sumarbústaður.
Djúpidalur var byggður árið 1891 af Jónasi íshúsverði Jónssyni frá Ranakoti efra. Jónas var kallaður „drottinn minn“. Því sagði hann í gamni: ,,Eignist eg son, þá mun hann guðs son…
Deild er byggð árið 1901 af Jóhanni V. Daníelssyni, síðar kaupmanni á Eyrarbakka.
Dalbær var byggður 1899, og bjuggu þar hjónin Jón Jónsson og Helga Þorsteinsdóttir, bæði úr Ytrihrepp. Dalbær fór í eyði 1940, og er þar nú heyhlaða og geymsla.
Bugakot (einnig ritað stundum Bugkot) var byggt 1893 af Bjarna Nikulássyni frá Stokkseyrarseli, áður bónda í Bugum. Árið 1903 skírði hann bæinn Bjarnastaði, sjá þá, en eftir að Bjarni fór…
Búð var byggð hjá eða úr gamalli sjóbúð árið 1893 af Sigurði Bjarnasyni, áður bónda á Grjótlæk. Þar bjó Sigurður til 1897, er hann byggði fyrsta húsið á Sjónarhól, og…