104-Sparisjóður Stokkseyrar
Sparisjóður Árnessýslu á Eyrarbakka var stofnaður 1888 og var um langt skeið einn af stærstu sparisjóðum landsins. Áttu Stokkseyringar að sjálfsögðu mikil viðskipti við hann. En árið 1917 var stofnaður…
Sparisjóður Árnessýslu á Eyrarbakka var stofnaður 1888 og var um langt skeið einn af stærstu sparisjóðum landsins. Áttu Stokkseyringar að sjálfsögðu mikil viðskipti við hann. En árið 1917 var stofnaður…
Jósteinn Kristjánsson byrjaði að vinna að verzlunarstörfum hjá Ólafi Jóhannessyni og var verzlunarstjóri fyrir hann árið 1932-33, eins og áður er sagt. Jósteinn hafði fengið illt í höndina og gat…
Árið 1926 fekk Ólafur Jóhannesson kaupmaður í Reykjavík verzlunarleyfi á Stokkseyri. Hann hafði árið áður keypt húsið Brávelli af Þórði Jónssyni bóksala og þar með verzlunarhúsnæði, sem þá var ónotað.…
Þegar kaupfélagið Ingólfur hætti starfsemi sinni árið 1923, keypti Ásgeir Eiríksson verslunarmaður nokkuð af vörum Ingólfs og náði í nokkur verzlunarsambönd, sem Ingólfur hafði haft, og stofnaði eigin verzlun. Var…
Jón Adólfsson keypti verzlun Andrésar Jónssonar árið 1923, sem fyrr segir, og rak hana á sama stað í 19 ár. Enga sveitaverzlun hafði Jón, en hafði þó alltaf drjúg viðskipti…
Andrés Jónsson frá Vestri-Móhúsum byrjaði að verzla á Eyrarbakka sumarið 1913, en hann hafði áður verið starfsmaður við kaupfélagið Ingólf á Háeyri. Andrés sigldi um nokkurt skeið háan byr í…
Árið 1919 stofnaði Einar Eyjólfsson frá Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi smáverzlun á heimili sínu, Sjólyst á Stokkseyri, og rak hana í nokkur ár. Eftir að hann hætti að verzla, gerðist hann…
Vorið 1914 opnaði Sigurður Ingimundarson frá Dvergasteinum nýja verzlun á Stokkseyri. Keypti hann hús Pálmars Pálssonar, byggði vestan við það og svo hæð yfir það allt. Innréttaði hann fyrir verzlunina…
Í júnímánuði 1913 opnaði Magnús Gunnarsson, áður bóndi í Brú, nýja verzlun á Stokkseyri. Þótti sumum það djarft í ráðizt af bónda, en honum farnaðist vel. Búðin var í húsi,…
Árið 1912 stofnaði Þórður Jónsson bókhaldari bóka- og ritfangaverzlun í húsi sínu, Brávöllum. Var hún í nokkur ár stærsta verzlun sinnar tegundar hér á landi utan kaupstaðanna. Verzlun þessa rak…