104-Sparisjóður Stokkseyrar
Sparisjóður Árnessýslu á Eyrarbakka var stofnaður 1888 og var um langt skeið einn af stærstu sparisjóðum landsins. Áttu Stokkseyringar að sjálfsögðu mikil viðskipti við hann. En árið 1917 var stofnaður sérstakur Sparisjóður Stokkseyrar, og hafði Þórður Jónsson bóksali stjórn hans á hendi, þar til er hann fluttist til Reykjavíkur. Sparisjóður Stokkseyrar tók örum vexti á […]
