114-Hreppurinn og heilbrigðismál
Um langt árabil hefir Stokkseyrarhreppur varið nokkru fé til heilbrigðismála, þótt ekki nemi að jafnaði háum upphæðum, og eru ýmis útgjöld vegna þeirra mála bundin með lögum. Má þar nefna gjöld til sjúkrasamlags, læknisskoðun skólabarna, berklaskoðun, hundahreinsun o. fl. Mikinn kostnað hefir hreppurinn lengi haft af sjúkrahúsvist styrkþega, sem hafa þurft að dveljast á sjúkrahúsum […]

