Bjarki Sveinbjörnsson

Verkefnið

Árið 2011 voru liðin 70 ár frá andláti Ísólfs Pálssonar tónskálds frá Stokkseyri. Í fórum afkomenda hans lágu fjöldi handrita af tónsmíðum Ísólfs svo og ýmsum skrifum hans sem fæst hafa verið birt áður. Meðal gagna þar voru tæp 200 tónsmíðar með eigin hendi og fjöldi þeirra í útsetningu sonar hans, Páls Ísólfssonar. Er því

Verkefnið Read More »