Smiðshús Smiðshús voru byggð árið 1898 af Guðjóni Björnssyni, síðar í Starfdal. Árið eftir fluttist þangað Magnús Þórðarson, er þar bjó lengi. Smiðshús fóru í eyði fyrir fáum árum, og hefir Gunnar á Vegamótum þar nú smiðju. Post author:Bjarki Sveinbjörnsson Post published:16.12.2017 Tags: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Read more articles Previous PostKalastaðir Next PostHausthús Leave a Reply Cancel replyCommentEnter your name or username to comment Enter your email address to comment Enter your website URL (optional) Δ