You are currently viewing Lokabær

Lokabær

Lokabær var einsetumannskot eða þurrabúð í túninu í Hólum. og eru örnefnið og rústin til vitnis um það. Vera má, að þetta sé kot það, er Guðmundur gamli Ormsson bjó í á elliárum sínum og kallað er Hólahjáleiga í manntali 1703, en er hvergi getið annars staðar.

Leave a Reply