You are currently viewing Knarrarósviti

Knarrarósviti

Knarrarósviti var reistur í júnímánuði 1939. Hann stendur á svonefndum Baugsstaðakampi nálægt Fornu-Baugsstöðum. Vitinn er 25 metrar á hæð að meðtöldu ljóskeri, vegleg og snotur bygging. Vitavörður er Páll bóndi Guðmundsson á Baugsstöðum.

Leave a Reply