You are currently viewing Heiði

Heiði

Heiði var þurrabúð hjá Brattsholti, kölluð öðru nafni Trýni manna á milli. Þar byggðu árið 1879 Jón Jónsson og Hildur Jónsdóttir og bjuggu þar fyrst. Kot þetta fór í eyði 1896, og bjó Tómas Ögmundsson, áður bóndi í Vestra-Stokkseyrarseli, þar síðast.

Leave a Reply