Garður / Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir / By Bjarki Sveinbjörnsson Garður er byggður árið 1941 af Böðvari Tómassyni útgerðarmanni. Það er timburhús á steyptum kjallara, múrhúðað utan.