Brekka / Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Býli, Sagan, Þurrabúðir / By Bjarki Sveinbjörnsson Brekka er byggð 1896 af Ólafi Jónssyni, fyrr bónda í Gerðum í Flóa. Hann fluttist síðar til Reykjavíkur.