Bjarnaborg Bjarnaborg er kennd við Bjarna formann Jónasson frá Magnúsfjósum, er bjó þar lengi. Húsið var byggt árið 1900 af Jóni bónda Grímssyni á Stokkseyri. Nafnið kemur fyrst fyrir í manntali 1940. Post author:Bjarki Sveinbjörnsson Post published:04.02.2018 Tags: Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi Read more articles Previous PostBjarmaland Next PostBjarnahús Leave a Reply Cancel replyCommentEnter your name or username to comment Enter your email address to comment Enter your website URL (optional) Δ