You are currently viewing Holtshjáleiga

Holtshjáleiga

Getið aðeins í Jb. ÁM. 1708, kölluð þar öðru nafni Heimahjáleiga. Segir þar, að hjáleiga þessi hafi verið kotgrey af jörðinni Holti, byggð hafi varað þar fáein ár og hafi hún þá í auðn verið undir 20 ár. Samkvæmt því hefir Holtshjáleiga verið byggð hér um bil á árunum 1680-1690. Um ábúanda þar er engan kunnugt

Leave a Reply