Það er sama býli sem Hellukot. Árið 1939 tóku þeir bræður Andrés og Gunnar Ingimundarsynir upp þetta nafn, en enn hefir það enga festu fengið í daglegu tali.
Brautarholt


Það er sama býli sem Hellukot. Árið 1939 tóku þeir bræður Andrés og Gunnar Ingimundarsynir upp þetta nafn, en enn hefir það enga festu fengið í daglegu tali.