094-Verzlun Ísólfs Pálssonar

Ísólfur Pálsson tónskáld keypti borgarabréf og hafði smáverzlun á Stokkseyri í eitt eða tvö ár. Hefir það líklega verið á árunum 1906-07 eða litlu síðar. Ísólfur fluttist til Reykjavíkur 1912. Verður hans nánar getið annars staðar.

Leave a Reply