You are currently viewing Hólsbær

Hólsbær

Hólsbær var einnig kallaður Hólshjáleiga eða Norður-Hóll. Bæ þennan byggði Magnús Þorsteinsson frá Kolsholtshelli árið 1884. Þar bjó lengi Gísli Stefánsson, áður bóndi á Syðsta-Kekki. Hann seldi bæinn Þorkeli Halldórssyni frá Kalastöðum. Þorkell lézt árið 1925, en ekkja hans fluttist árið eftir til Hafnarfjarðar, og fór Hólsbær þá í eyði.

This Post Has 2 Comments

Leave a Reply