You are currently viewing Vestri-Bræðraborg

Vestri-Bræðraborg

Bræðraborg I var byggð árið 1896. Hana byggðu bræðurnir Guðmundur Sæmundsson kennari, sem bjó þar lengi, og Lénharður Sæmundsson söðlasmiður, sem bjó þar fá ár. Til aðgreiningar frá samnefndu húsi þar hjá er þetta hús líka kallað Stærri-Bræðraborg eða Vestri-Bræðraborg.

Leave a Reply