Vantar Mynd

Gísli Gíslason Stórahrauni

Gísli var um eitt skeið hreppstjóri í Stokkseyrarhreppi samtímis föður mínum. Stefnuvottur var hann lengi og enn lengur forsöngvari. Fegurri og jafnframt fyllri og þýðari söngrödd minnst ég ekki að hafa heyrt og líktist hún mjög söngrödd föðurbróður hans, Guðmundar gamla Þorgilssonar, séra Sæmundar í Hraungerði, Jón í Hlíðarenda og Bjarna bróður míns en þessa menn heyrði ég syngja best, og betur en nokkur „lærður“ söngvari. Röddin var þeim ásköpuð ...
Close Menu