Vantar Mynd

Gísli Gíslason Steinskoti

Gísli Gíslason bjó í Steinskoti; var hann blóðtökumaður og bólusetjari. Kona hans hét Gróa Eggertsdóttir og var hún yfirsetukona, vitanlega ólærð þó, því þær voru ærið fáar þá, sem lærðar voru. Það þótti takast vel hjá þeim hjónum að hjálpa mönnum og málleysingjum í veikindum þeirra. Læknis var þá eigi unnt að vitja, en austur í Móeiðarhvoli; var það Skúli Thoraensen. Börn þeirra Gísla og Gróu í Steinskoti voru öll ...
Close Menu