Vantar Mynd

Ingvar Gíslason

Ingvar Gíslason beykir og kona hans, Ágústa Jónsdóttir Þórhallssonar frá Hólmsbæ, bjuggu í húsi vestan við Garðbæ. Voru þau foreldrar Jóns Ingvarssonar verkstjóra við vegagerðir og e.t.v. fleiri barna sem ég þekkti ekki né man nöfn á. Ingvar var beykir við Lefoliiverslun og sá maðurinn þar, sem tók á móti öllum þeim laxi er þangað var sendur til útflutnings og hafði hann Sigga fjórða sér til aðstoðar við það og ...
Close Menu